Litlaus og blauður náungi gægist undan sænginni

Það er mikið undrunarefni, að jafn litlaus og blauður náungi eins og Magnús Stefánsson skuli yfirleitt þora að gægjast undan sænginni og hallmæla Bjarna Harðarsyni fyrir að segja sannleikann um gripina í Framsóknarfjósinu.

Að vera "framsóknarmaður" er í augum Magnúsar, fyrst og fremst að vera stilltur og foringjahollur frjálshyggjudrengur, sem forðast eins og heitann eldinn að koma hreint fram og segja hug sinn.

Það má Bjarni Harðarson eiga, að honum hefur tekist að vekja meðvitundarlausustu framsóknardauðyfli upp úr rotinu. En því get ég lofað, að sú meðvitund varir ekki lengi. Eftir nokkra klukkutíma verða dauðyflin dottin út af aftur og vakna ef til vill aldrei meir.

-ALy


mbl.is „Bjarni móðgar framsóknarmenn"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skafti Elíasson

eins og talað úr mínum munni.

Skafti Elíasson, 18.11.2008 kl. 14:15

2 identicon

Hvernig væri að mogginn hætti að skrifa sedu? Ég mun ekki kaupann firr en hann hættir því.

eleven (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 14:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband