Davíð réttir Haarde og Samfylkingunni einn á ranann

Í allt haust hafa allar tiltækar samfylkingartuskur orgað og grenjað: Daví burt" Davíð burt! Nú kemur þessi marghrópaði Davíð fram á sjónarsviðið með hnefann á lofti og skýrir alþjóð frá hvílíkar erkdruslur og aumingar ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru, ásamt fjármálaeftirlitinu.

Eftir ræðu Davíðs hlýtur að koma upp krafa um að samfylkingarráðherrarnir segji af sér ásamt sjálfstæðislurðunum.

-ALy


mbl.is Fjölmiðlar í heljargreipum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

þeir eru sofandi eða svo dofnir að þeir skilja þetta ekki, það hefði mátt koma í veg fyrir þetta allt ef það hefði verið tekið á málunum í mars apríl  reikningarnir í Hollandi hefðu aldrei komið til og í Bretlandi hefðu þeir verið brot af því sem þeir urðu.Dómgreindar leysið er algert.

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 18.11.2008 kl. 13:29

2 Smámynd: Gerill

það eru allir sekir og tengdir í þessum hörmungar málum.

Trúðar lýðveldisins dansa og syngja á öllum mannamótum sem þeir komast á fyrir kosningar þó að þeir hafi enga hæfileika, með það eitt fyrir augum að komast til þeirra valda í þjóðfélaginu sem þeir hafa heldur ekki hæfileika til að stýra.Þeirra verk ganga mest út á að pota vanhæfum vinum og vandamönnum í embætti þjóðarinnar.

Það er kominn tími til mikilla hreingerninga í öllum stofnunum og embættum þjóðarinnar og vonandi er enn hægt að finna heiðarlegt fólk sem getur tekið við þessu haugdrulluga búi.

Gerill, 18.11.2008 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband