Hundur stórslasaði mann á Vestfjörðum í dag

Í dag, rétt upp úr hádegi, réðist hundur, af svo kallaðri dobermantegund, á mann á Vestfjörðum og stórslasaði hann. Maðurinn var á gangi með 1. árs dóttur sína í barnavagni þegar hundurinn kom aðvífandi, felldi hann í götuna og reyndi að rífa hann á hol. Tvær konur er voru þar skammt frá, skárust í leikinn og vildi þá ekki betur til en hundurinn beit aðra þeirra bæði í upphandlegg og kálfa. Sem betur fer sá maður í næsta húsi hvað verða vildi og hljóp úr með golfkylfu og rotaði hundinn, en þá var maðurinn sem hundurinn réðist upphaflega á búinn að missa meðvitund vegna mikilla blæðinga. Flogið var með hinn slasaða á sjúkrahús í Reykjavík, þar sem hann gekkst undir aðgerð. Honum er nú haldið sofandi á gjörgæsludeild. Um sár konunnar, sem hundurinn beit, var búið á heilsugæslustöðinni á staðnum. Að því loknu fengu báðar konurnar, og börn sem komu að slysstað, áfallahjálp.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Þarft þú ekki að fá hjálp???

Sveinn Elías Hansson, 28.2.2010 kl. 21:43

2 Smámynd: Blaðamenn Foldarinnar

Ert þú, Sveinn Elías, eigandi hundsins sem réðist á manninn í dag?

Blaðamenn Foldarinnar, 28.2.2010 kl. 21:46

3 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Nei ekki á ég hundinn, en ég er aumur maður, nafnlaus drullusokkur og siðlaust úrhrak, samkvæmt þínum skrifum.

Og eftir lestur á þinni síðu, þá sýndist mér að þú þyrftir á hjálp að halda.

Sveinn Elías Hansson, 28.2.2010 kl. 22:04

4 Smámynd: Blaðamenn Foldarinnar

Hjálp Guðs er eina hjálpin sem við þörfnumst. Ég sný mér til Hans, ef ég þarf á hjálp að halda, og fæ þau svör er best duga á amstri dagsins. Ger þú hið sama Sveinn Elías.

Blaðamenn Foldarinnar, 28.2.2010 kl. 22:12

5 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Ekki er það nú að sjá á því hvað þú segir um og við fólk.

Siðlaust úrhrak, nafnlaus drullusokkur og fleira.

Ég held að sá í neðra hafi einhver tök á þér miðað við orðbragðið.

Sveinn Elías Hansson, 28.2.2010 kl. 22:54

6 identicon

Nú er ég ekki einhver stuðningsmaður foldarinnar og alls ekki mótmælandi enda bara að skoða þetta í fyrsta sinn.

Hins vegar finns mér þú Sveinn Elías skömm að manni. Þú kemur inná annara manna blogg og hagar þér eins og þú eigir himin og jörð. Þetta er ekki eina bloggið sem ég hef séð þig á og þig vantar alla kurteisi. 

Hef séð þig "drulla" yfir ýmsa flokka og leiðtoga eða fyrrum leiðtoga þjóðarinnar. 

En fyrst við erum á dónalegum nótum þá er spurning um að segja eitt. Vinstri menn og samfylkingarfólk eiga ekki skilið betri meðhöndlun en gyðingar fengu hjá Nazistum. Annað hvort að hnakkskjóta þetta lið, gasa það eða nota það sem þræla enda skilur ekki um hvað lífið snýst.
Fólk sem er á þeirri skoðun að kassadama í Hagkaup eigi að njóta sömu launa og lögfræðingar(Steingrímur J vill það, veit það því ég talaði persónulega við hann um þetta mál.) Að einhver skuli hugsa svona sýnir mér bara það hversu langt mannkynið á í land. Helber heimska og BARA öfund í fólki sem ekki nennir að leggja á sig nám eða vinna sig upp. Til að það sé á hreinu þá er ég ekki menntaður maður. Hef bara vit á því að vinna og koma mér áfram og taka fagkúrsa sem hjálpa mér áfram í þeim geira sem ég vinn í nú.

Júlíus (IP-tala skráð) 2.3.2010 kl. 18:51

7 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Júlíus.

Hvað ert þú þá. Gleymdist að setja heilabú í þig?

Sveinn Elías Hansson, 2.3.2010 kl. 22:39

8 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Júlíus.

Ef Þú lítur hér við aftur, farðu þá inn á síðu Jóhannesar Ragnarssonar, í blogg með titlinum . Er einhver óþveri í vatninu í Reykjanesbæ.

Lestu þar athugasemdir þessa séntilmanns hér um annað fólk, þá kanski skilurðu af hverju ég ríf kjaft við þennan herramann.

Sveinn Elías Hansson, 2.3.2010 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband