Valgerður í Frjálslyndaflokkinn?

Ekkert vantar upp á skihelgina hjá Valgerði Sverrisdóttur þegar hún segist virða afsögn Guðna og óska honum velfarnaðar.

Í dag er Valgerður glöð, ofsaglöð. Og Halldór Ásgrímsson er ekki síður kátur af því að Famsóknarflokkurinn er loks endanlega uppétinn af spillingarmaurunum sem hann sleppti lausum innan flokksins.

En Valgerður verður líka að segja af sér. Henni er ekki stætt á að starfa í pólitík meir, eftir það sem á undan er gengið. Að vísu gæti hún reynt fyrir sér í Frjálslyndaflokknum. En það er þó afar hæpið, að Frjálslyndi flokkurinn, þó aumur sé, hafi nokkra lyst á að taka við slíkri þrifasendingu.

-ALy


mbl.is Afsögn Guðna kom á óvart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband