Gredduverðlaunin
16.11.2008 | 21:04
Af rímfræðilegum ástæðum hefur sú hugmynd skotið rótum, að tímabært sé að efna til Gredduverðlaunahátíðar. Það blandast engum hugur um, að gredda er mjög snar þáttur í menningarlífi íslendinga og því sé við hæfi að verðlauna þá sem skara ár hvert fram úr örðum á því sviði.
Mikilvægt er, að vel verið vandað til væntanlegra Gredduverðlauna; tilnefningar verði þrautskoðaðar af fagfólki; rökstuðingur fyrir tilnefningum verði studdur haldbærum rökum; áhugafólki verði gert kleyft að sitja í dómnefnd.
Næstu dag verður skipuð nefnd, sem á að gera tillögur um gredduverðlaunaflokka.
-ALy
Brúðguminn hlaut sjö Edduverðlaun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.