Á eftir stormi kemur logn
30.9.2008 | 22:24
Eftir langvarandi stormasama ótíð í lögregluumdæmi Suðurnesja er loks komið logn og heiðríkja.
Jóhann R. Benediktsson hefur látið af störfum vegna óhlýðni við yfirboðara sína. Í stað hans hefur verið settur maður sem kunnur er af hægviðri og lognmollu. Sá mun ekki styggja Björn Bjarnason né Harald Johanessen. Það er góðs viti.
Eða hvað?
-ALy
Djúpt snortinn og þakklátur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:36 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.